Apríl 2011 dagatal

Apríl er mánuðurinn sem kemur með vorið, Þessi mynd er bara til að minna ykkur á að sumarið nálgast með hverjum degi sem líður. Hér getur þú sótt þessa mynd með dagatali til að nota á skjáborðið þitt.

Lítil, 1440 x 900 px –  Stór, 1920 x 1200 px

Farið inn á þessa tengla, hægri-smellið á myndina og veljið „Use Image as desktop photo“

Njótið vel :)

Mín sýn á heiminn

Bergreynir

Fyrir utan gluggan blómstrar reynirinn ákaft og fuglar fljúga undir dramatískum skýjum næturinnar. Nei, þetta er nú kannski full mikið sagt, en það er allavega sumar með öllum sínum kostum og örfáum göllum. Helsti gallinn er sá að veðrið er eiginlega of gott til þess að hægt sé að vinna inni allan daginn, en veðurblíðan er líka stærsti kosturinn.